sunnudagur, janúar 30, 2005

hættur að drekka

heyrið rottur - ég held ég sé orðinn alki. Án djóks ég var fullur á fimmtudaginn, föstudaginn og í gær af engri góðri ástæðu. Ég ætti að vera að læra, svo ég skíti ekki á mig aðra önn í röð. Þarf maður þá ekki að fara að ganga í bleiju?

Ég held ég hafi bara ekki nógu mikið self efficacy! Þess vegna drekk ég. Því mér líður svo illa INN í mér....

Er ekki annars vísindaferð næsta föstudag eða?

andri rotta

6 ummæli:

Heiða María sagði...

Tjah, þú ert allavega ekki sá eini sem er farinn að hafa áhyggjur af sjálfum sér og drykkheegðún sinni...

Kjallararottur sagði...

kannski líka vegna þess að það er ekki jafn töff og þegar maður var 17 að vera á sneplunum ... og þó? Ég hef fundið lausn á þessum málum, breyta styrkingarskilmálunum. Framvegis ætla ég að læra um helgar og til að stöðva freistingar þá 1) slökkva á síma 2) fæ lærlingarbuddí sem lærir á sama óreglulega tíma og ég (annan en helvítis álfinn, hann skeinir sér ekki) 3) Giftast múslimakonu, eða templara, eða eitthvað þannig. 4) Gerast múslimi, eða templari eða eitthvað þannig. 5)Gefa sjálfum mér stuð í hvert skipti sem mig langar út að skemmta mér

Mér líst eiginlega best á möguleika 1) og 2)

Heiða María sagði...

I'm your gal (nr. 2). Ætla í sturtu og svo að læra.

Vaka sagði...

Afengi er gott :D ...en VA hvad eg tharf ad taka mig a thegar eg kem heim. Annars kossar, kvedjur og knus fra Chicago :)

Nafnlaus sagði...

Jú.. Vísó á föstudaginn.. í Félagsþjónustu Hafnarfjarðar..

Heiða sagði...

I'm yer gal (nr.3). Allavega ekki að standa mig í neinum öðrum lið. Farin að leggjast á bæn í bili.

P.s. Uppáhalds lagið þitt er komið í heild sinni á www.blog.central.is/drafnir.

Jú nó jú lov it... inst inst, INN í þér.