fimmtudagur, janúar 06, 2005

Kjallararottur

Velkomin á blogg síðu kjallararottanna. Kjallararottur eru fólk sem ver óhemju tíma í kjallara Odda og er rjóminn af íslenskum háskólastúdentum....ef ekki íslendingum almennt. Á þessari síðu munu þau reflectera og endurspegla sínar skynjanir, það er, hvernig þeim líður INN í sér.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með síðuna...Hlakka til að heyra hvernig ykkur líður INNI í ykkur eftir alla þessa dvöl í hinum drungalega kjallara ODDA... :)
Kveðja
Guðfinna