miðvikudagur, febrúar 02, 2005

Alþýðulistinn: Vofa gengur laus ...

Það eru e-r snillingar í framboði fyrir alþýðulistann. Heimasíðan þeirra er á xy.hi.is og þar má sjá stefnumál þeirra ásamt myndir í félagslífi (sem er ein teiknuð mynd af e-m gaur).

Mér líst best á tvennt hjá þeim:

1) að stækka aðalbygginguna og tengja hana við þjóminjasafnið með vatnsrennubraut
2) að banna öll önnur framboð til stúdentaráðs en á sama tíma auka lýðræði innan háskólans.

Snillingar!

Engin ummæli: