sunnudagur, febrúar 06, 2005

Grímuball

Kjallararottur voru flestar næstum edrú þessa helgi - a.m.k Binni, þannig við þurfum að verðlauna okkur með grímuballi. Ég var að spá hvort við ættum að mæta í búningum í skólann og syngja fyrir kennarana - þeir sem ekki gefa okkur nami fá ljósrit af rassgatinu mínu og magga (geðveik þessi nýja græja - í lit og allt!).

En hvenær ættum við að halda kjallararottugrímuball fólk?

2 ummæli:

Heiða María sagði...

Já, tekur prentarinn A2 blöð? :-Þ

Heiða María sagði...

Kjartan var að benda mér á að einhvern tíma hefðu Cand Psych nemar fengið leyfi til að halda partý í öllum Odda. Djöfull væri ógeðslega gaman að gera það! Við ættum í alvöru að spyrja Jón Bóasson... Svo finnst mér í raun að hann eigi einhverja gjöf skilið frá okkur, hann er búinn að vera svo almennilegur alltaf.