mánudagur, mars 21, 2005

Met í námsárangri hjá Andra

Það er ekki á hverjum degi sem maður setur met.

En jæja, ég gerði það sem sagt í dag. Ég kíkti á hlutaprófið mitt í Skynjun og hvað haldið þið, ég fékk 4. Venjulega er ég ósáttur með 8,5, reiður ef ég fæ 8, brjálaður ef ég fæ 7 en ég veit ekki einu sinni hvernig mér á að líða INN Í MÉR með þennan árangur.

Nú er ég kominn í sama akedemíska flokk og rjómatertan. Ég held ég "lack the motivation" en það má vel vera að ég sé með nýjan sjúkdóm sem kallast "you fucking mongolite mass brain disorder" (ég var að lesa um hann í greininni: "The complete idiots brain: A link between neurotransmitters and special people?")

Nú ætla ég að "melt a microwave", strjúka rasinn á álfinum og kaupa mér "a new baseball glove" svo ég endurspegli mitt sanna námsnördasjálf betur í hegðun minni. Og svo ætla ég að fara að stofna lærlingshóp með rjómatertunni, S-delta og gaurnum sem er alltaf að skíta niðri kjallara.

Svo ef ég set nýtt met, ætla ég að skrá mig í framhaldsnám í póstmódernískri kynjafræði (45 ein) og jákvæðri sálfræði (15 ein)

Andri rotta

4 ummæli:

Heiða María sagði...

Ég mæli með geisladisknum "Hypnosis to Improve Memory and Recall" eftir Janet I. Decker (sjá: http://www.amazon.com/exec/obidos/tg/detail/-/0970972644/qid=1111447501/sr=8-1/ref=pd_csp_1/103-4353201-3555831?v=glance&s=books&n=507846). Kannski geturðu jafnvel farið í framhaldsnám hjá henni.

Nafnlaus sagði...

Ég mæli með bókinni: "Stop being a lazy fuck: Ten ways to stop playing championship manager, drinking and wasting time on women"

Vaka sagði...

Þú gleymdir pómó-ógeðinu í lærlingshópinn ;)

afg sagði...

Já reyndar, ef ég fæ 3 bæti ég pómó viðbjónum í hópinn. En vá, heaven knows i'm miserable then.