föstudagur, apríl 15, 2005

Snilldar rannsókn

Þessa hérna sá ég í journal of personality and social psychology
Interpersonal Relations and Group Processes
The Interpersonal Effects of Emotions in Negotiations: A Motivated Information Processing Approach*1

Three experiments tested a motivated information processing account of the interpersonal effects of anger and happiness in negotiations. In Experiment 1, participants received information about the opponent's emotion (anger, happiness, or none) in a computer-mediated negotiation. As predicted, they conceded more to an angry opponent than to a happy one (controls falling in between), but only when they had a low (rather than a high) need for cognitive closure. Experiment 2 similarly showed that participants were only affected by the other's emotion under low rather than high time pressure, because time pressure reduced their degree of information processing. Finally, Experiment 3 showed that negotiators were only influenced by their opponent's emotion if they had low (rather than high) power. These results support the motivated information processing model by showing that negotiators are only affected by their opponent's emotions if they are motivated to consider them.

S.s líðan annarra hefur bara áhrif á mann ef manni er ekki sama hvernig þeim líður....Hmmm! Þetta þurfti að raunprófa, ég gæti til dæmis ímyndað mér að ef e-r væri fúll út í mig hefði það mikil áhrif á mig þótt ég hefði engan áhuga á því hvernig honum liði (og myndi seint vita það ef ég væri ekkert að spá í því).

Fólk hlýtur að nóbelinn fyrir svona.

Jaðarmarktekt!
Andri rotta

1 ummæli:

Heiða María sagði...

Já, það er nokkurn veginn mín versta martröð að fara í doktorsnám og uppgötva eftir 5-7 ár að það sem ég er að rannsaka er eitthvað svona ;-) Er reyndar mikið að pæla þessa dagana hvort það borgi sig ekki bara frekar að fara í mastersnám...