mánudagur, maí 02, 2005

Heimsóknir og gestabók

Gestabókin er hægra megin á síðunni. Þó nafnið gefið það ekki til kynna þá eiga gestir að skrifa í hana. Skrifið í gestabókina.

Kjallararottur fengu 89 heimsóknir á laugardaginn, sem er ekki slæmt.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sælar Kjallararottur
vonandi getið þið aðstoðað mig. Málið er að ég hef ekkert séð siggu í tæpar tvær vikur:(
Ég hreinlega skil þetta ekki. Endilega hafið samband ef þið fréttið eitthvað ég sakna hennar og verða að fara að fá hreinar nærbuxur (ég sver það ég er orðin hlandbrunnin).
Með von um hjálp
Gestur von Grettisgata

Andri Fannar sagði...

Hún kemur bókað mál ekki heim ef þú segir að þú verðir að fá hana heim þar sem þú sért ekki með hreinar nærbuxur.

Ókeypis ráðgjöf í boði Andra, sjálfseflingarfræðings.

Kaaaaalllinnnnn, þéééééettttur á kaaaannntinum (bling, bling)