miðvikudagur, maí 18, 2005

How sad

Árið 1910 (takið eftir, fyrir næstum 100 árum) sagði Yerkes: "Few, if any, sciences are in worse plight than psychology" attributing its "sad plight" to a lack of self-confidence, an absence of agreed-on principles, poor training of psychologists in physical science, and a failure to teach psychology as anything more than a set of bizarre facts or as a branch of philosophy, instead of as a natural science.

HALLÓÓÓ!!! Wake up and smell the coffee! Þetta eru nákvæmlega sömu vandamál og sálfræði glímir við í dag, við höfum ekki framþróast um sentimetra! Tja, allavega ekki meira en svona tvo-þrjá sentimetra.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já, þetta er alveg hræðilegt! skil ekki af hverju allir eru ekki í atferlisgreiningunni, þá myndi nú eitthvað gerast....

Heiða María sagði...

Jájá, Andri minn, ég er ekkert að meina þetta neitt svakalega. :-) Það er bara miklu skemmtilegra að vera á móti öllu (eins og þú sjálfur kannast við).

Nafnlaus sagði...

humm, ég nennti reyndar ekki að lesa svarið hans Andra, þannig að ég er kanski að endurtaka eitthvað. En fyrir 500 árum þróuðumst við ekki neitt á heilli lífstíð. Það er ekki fyrr en fyrir 100 árum að mannsæfin er farin að taka eftir breitingum.
Reyndar var ég ekki uppi fyrir 500 árum, en þetta er það sem bíómyndirnar eru búnar að kenna mér undanfarið.