þriðjudagur, júní 21, 2005

Ljóta gestabók :(

Ég ætlaði að fara að þakka fyrir nýja kvittun í gestabókina okkar en nei... ERROR! Þar sem að þetta er ekki í fyrsta sinn sem ég sé þetta á tölvuskjá þá eru mín pirrings viðbrögð frekar mikil og takka-ýti-hegðun í stíl við það :(

Ení vei þá fannst mér þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga vel varið í að lesa síðuna og kvitta fyrir sig! Rottu-þakkir á þjóðhátíðardegi Grænlendinga 21 júní :)

Engin ummæli: