mánudagur, júní 06, 2005

Sumar

Jæja þá er sumarið greinilega komið með öllu sem því fylgir; glerbrot í fætinum sem ég næ ekki úr, þynnkupönnsur, ófært til Grænlands, hambó, sumarbústaðaplön, hvítvín í garðinum og bullandi manía (tvær vinnur og rannsóknarplön með Jóa).

Sem sagt allt eins og vanalega á þessum árstíma -góða skemmtun :)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er píkudrykkur :)Sigga