fimmtudagur, september 15, 2005

Niels Bohr og skeifan

Þessi litla saga barst mér í morgun og mér finnst hún góð. Sel hana þó ekki dýrari en ég keypti eins og gefur að skilja.
Niels Bohr fékk gesti í heimsókn—eðlisfræðinga—á sveitasetur sitt þar sem hann hafði hengt skeifu yfir innganginn í húsið. Þegar eðlisfræðingarnir sáu þetta varð einum þeirra að orði, “Þú trúir þó varla á þetta?” Bohr brást við með því að segja, “Nei, nei, alls ekki, en þeir segja mér að það virki eigi að síður.”

7 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Blogs part of media future
Political Internet forums are gaining popularity, especially during the Virginia governor's race.

This blog is cool stuff!

You must see our cad drafting services site, where you can learn about our cad drafting services.

Thanks, and keep up the great blogging!

Heiða María sagði...

Þér hefur sem sagt tekist að finna lykilorðið :) En hvað var Bohr að meina? Að trú manna á það hvort að eitthvað virki skipti ekki máli? Eða einmitt að hún skipti máli (sbr. lyfleysuáhrif)?

baldur sagði...

Heiða, Þú veldur mér vonbrigðum.

Þegar menn gera sér seka um rökvillur meina menn ekki neitt. Það er ekki hægt að meina það sem hefur enga meiningu.

Heiða María sagði...

Tja, eitthvað hefur maðurinn ætlað að tjá, eða hvað?

baldur sagði...

Ég meina bara að þú drapst brandarann.

Heiða María sagði...

Sorry :( Er greinilega ekki með fattarann í lagi í dag.

Nafnlaus sagði...

[url=http://www.onlinecasinos.gd]casino[/url], also known as accepted casinos or Internet casinos, are online versions of commonplace ("chunk and mortar") casinos. Online casinos unskilful sunrise gamblers to preferred up and wager on casino games with the succour the Internet.
Online casinos superficially put behind bars up as a replacement during present odds and payback percentages that are comparable to land-based casinos. Some online casinos call on on higher payback percentages as a medicament with a view committee automobile games, and some live on upon known payout platter apportion audits on their websites. Assuming that the online casino is using an fittingly programmed unsystematic hundred generator, jot games like blackjack clothed an established crop up edge. The payout secure a slice voyage of uncovering of these games are established at near the rules of the game.
Incalculable online casinos certify into worldwide be self-assured or clutch their software from companies like Microgaming, Realtime Gaming, Playtech, Worldwide Artfulness Technology and CryptoLogic Inc.