fimmtudagur, október 20, 2005

Víííí

Jæja kjottur, í tilefni að því að Sigrúnsif er að útskrifast á laugardaginn (og Andri er búinn að eigna sér þann dag) verður smá samkoma heima hjá mér annað kvöld. Við Sigrún ætlum að elda mat sem við borðum ekki svo við tökum enga ábirgð en jú áfengi bjargar ýmsu...

6 ummæli:

Sigga sagði...

Gangi ykkur vel með tilraunaeldhúsið elskurnar :) Ég kemst því miður ekki því ég verð að vinna :(
Ég geymi því hamingjuóskirnar fram á laugardag :)
Skemmtið ykkur vel!!

Heiða María sagði...

Úff, díses, þessi helgi ætlar að vera alveg gjörsamlega pökkuð! En ég reyni að láta sjá mig, til hamingju Sigrún Sif :D

Borgþór sagði...

Til hamingju Sigrún

En Vaka, ertu samt ekki að meina í kvöld?

Andri Fannar sagði...

ábYrgð

baldur sagði...

Vaka var með hausinn í rassinum á sér þegar hún skrifaði þetta Í MORGUN eftir áð hafa verið vakandi í sólarhring. Hún á við í kvöld, Fimmtudaginn 20. október. Þótt hún hafi ekki verið farin að sofa þegar hún skrifaði þetta.

Vaka sagði...

Já ég vildi meina það inni í mér, það bara endurspeglaðist ekki :o/