þriðjudagur, janúar 10, 2006

Fyrirheitna landid

Sael verid gott folk og gledilegt nytt ar. Her eru engir islenskir stafir handa mer. Eg se thid hafid margt gott og misjafnt verid ad sysla og eg lika her a Indlandi. Langadi bara ad senda ykkur sma magapinukvedjur fra Puri. A morgun holdum vid eg og sonur asamt ferdafelaga til Delhi i skitinn og drulluna thar. Eg skal segja ykkur vid hofum thad gott a Islandi. En her er heitt og notalegt og allir sukkuladi brunir og eg fae tha medhondlun sem mer saemir og tekst aldrei ad fa heima (einhverra hluta vegna???) sem sagt sem prinsessan sem eg er. Raunar ser madur dollaramerkin i augunum a blessudu folkinu er thad ser vestraent folk ganga um gotur. 'I staerri borgum er thad thannig ad folk kallar, togar, bidur og eltir mann langar leidir mjog einbeitt i ad fa eitthvad.....sem sagt botnlaus athygli. Hvort hun er god skal ekki sagt her. Hef nu alltaf verid svolitid fyrir athygli...en thid?
En her er ekki spaugad med neyd mannanna.
Her i Puri vid austurstrond Indlands akvadum vid ad staldra vid enda thad fallegt sjavarthorp med rolyndisfolki sem vill allt fyrir mann gera. Svona upp og ofan fra Indlandi. Sjaumst i dimma dimma kjallaranum innan skamms...sem nu er ordinn heldur upplystur ad mer skyldist fyrir Voku smekk. Hlakka til ad sja ykkur.
Bless kless.

2 ummæli:

Heiða María sagði...

Gaman að heyra frá þér Sigrún mín :)

Vaka sagði...

Gaman að heyra frá þér krútta mín og gleðilegt ár :)