þriðjudagur, mars 14, 2006

Opið bréf til formanns Real Madrir

Ég veit að líklega engin rotta hefur gaman af fótbolta, en þetta er svo ótrúlega fyndið bréf sem arsenal aðdáandi skrifaði til formanns Real Madrid.
Forsagan er sú að Real er stærsta fótboltalið í heimi, og þeir vilja iðulega kaupa arsenal menn sem standa sig vel, í þessu tilfelli Cesc Fabregas, sem arsenal aðdáaendum þykur miður:

Having discussed this matter in some depth with my fellow Arsenal fans the final thing I'd like to say to you is, and please don't take this the wrong way, that if you ever open your mouth about an Arsenal player again in a blatant and classless attempt to try and engineer a transfer that you know is never going to happen then I will hunt you down and feed you a tortilla made from your wife's eggs you poxy fucking cuntbag of a piss-drinking wanker

3 ummæli:

Andri Fannar sagði...

já, og svo endar hann bréfið með

Yours sincerely.....

Borgþór sagði...

hahahaha.. snilld

Sigga sagði...

hmmmm segir þetta ekki allt sem segja þarf um fótbolta aðdáendur???