sunnudagur, mars 12, 2006

Samstarfsmaður Rumsfeldt

Þessi Michael (held ég hann heiti) sem heldur fyrirlestur eða erindi á vegum Alþjóðamála (óðamála) stofununar Háskólans eða hvað það nú heitir og er (?), var víst aðstoðamaður þess vafasama manns Donalds Rumsfeldt. Held að ekki væri úr vegi að reyna að vera viðstaddur þetta erindi fyrst það er í Odda hundrað og einum á mánudaginn. Hvað er þessi maður að eiga hér upp á dekk???

Engin ummæli: