mánudagur, maí 29, 2006

Bústaður og rottur

Kallinn verður með bústað frá og með morgundeginum í viku.

Það yrði mjög gaman að fá rottuheimsóknir um helgina, það er pottur og læti þannig að þið getið fengið að sjá mig í hlébarða g-strengnum.

Verið í bandi.

P.s ég var að heyra að framsóknarviðbjóðurinn væri að fara í stjórn með íhaldinu í rvk. Þess vegna ætla ég að flytja út í bústað þangað til að ég finn íbúð í hafnafirði, greinilega eina fólkið með viti.

Engin ummæli: