miðvikudagur, júní 14, 2006

Var Birgitta Haukdal í hugfræði?

Ég var að hlusta á Eurovision diskinn um daginn (Ég geri það og les heimasíðu Björns Bjarnasonar þegar ég verð lífsleiður). En hvernig sem fer, þá er hluti af textanum af lagi hennar Birgittu Haukdal svona:

Mynd af þér, sem hugurinn sér og vitundinn geymir

Hvað er það?
Mynd; kassi píla; hugur; kassi píla; vitund?
Ber Jörgen ábyrgð á þessu cattegorrral error?

Stundum hugsa ég svo heimspekilegar hugsanir.

1 ummæli:

Heiða María sagði...

Reyndar er gaman að segja frá því að ég veit að Birgittu langar í sálfræðinám :) Svo kannski var hún í kassa-pílu pælingum.