miðvikudagur, september 20, 2006
International Fulbright Science and Technology Award
Ég held að þetta sé ekkert leyndó, svo ég hlýt að mega segja frá þessu. Ég hef verið valin sem fulltrúi Íslands til að keppa um alþjóðlega styrkinn International Fulbright Science and Technology Award. Þetta þýðir ALLS EKKI að ég sé búin að tryggja mér styrkinn, bara að ég fái að "vera með". En gaman samt :) Geri mér engar háleitar hugmyndir. Ætla svo líka að sækja um "venjulega" Fulbrightstyrkinn sem eru meiri líkur á að ég fái. Síðan ætla ég líka að sækja um fleiri styrki, t.d. Thor Thors styrkinn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
8 ummæli:
Vááá, til hamingju með þetta. Þetta finnst mér vera svakalegur heiður!
Já til hamingju Lilja ;)
GG
Til hamingju með þetta, Heiða María. Ansi cool að "fá að vera með" ;-)
Ég þakka kærlega fyrir mig, Gestur. Ég er voða stolt yfir því að vera ánægð vegna Heiðu! ;o)
Til hamingju Heiða mín. Þú ert fín fyrirmynd. Nú fer maður að drulla sér af stað að sækja um nám og verða eitthvað....
Takk vinir mínir. Já, Andri, farðu að drullast :)
Ég er nú bara nemi á öðru ári en hef fylgst með ykkur kjallararottum í u.þ.b. ár ;) Google finnur allt og alla!
Til hamingju Heiða.
Já, takk, gott að einhverjir lesa þessi skrif okkar :)
Skrifa ummæli