Þegar ég var lítil fannst mér rosa gaman að leysa svona þrautir þar sem maður átti að finna villurnar. Nú er komin önnur útgáfa af þessu sívinsæla viðfangsefni. Taktu bara einhverja frétt íslenskra fjölmiðla um vísindi og reyndu að finna fimm villur. Og vittu til, þú munt að öllum líkindum finna þær ef þú leggur þig fram!
3 ummæli:
Hehe. Evil!
Ég fann ekki betri stað til að skella inn athugasemd...
Hér er grein sem myndi varla flokkast sem grein um vísindi, en fjallar samt um vísindarannsóknir. Hvernig finnst ykkur umfjöllunin? Er þetta ekki bara með því betra?
Mér fannst þessi grein bara nokkuð góð, aldrei þessu vant.
Skrifa ummæli