Nú eru liðin tvö ár og ég held að Heiða Dóra og Andri Fannar hafi aldrei klárað umræðuefnið hvort fatlaðra-satan sé íbygginn og ef svo er hvort hann sé góður í skák. Og er Andri farinn að lykta eins og Aszit? Ég er líka alltaf að bíða eftir bókinni hans: "I Found Spinoza: Urine and negative emotions.
Good times.
4 ummæli:
Bwahahaha, good times. Þvílíkur aulahúmor.
Fúlt að sumir af þessum einstaklingur sjást ekki á netinu lengur.
Hvað var ég að gera á þessum tíma? Ég held þetta hafi algjörlega farið framhjá mér. Man allavega ekkert eftir þessu. Ég held samt að þetta með hvort fatlaðra satan geti eitthvað í skák, megi nú sennilga teljast inn á topp 5 af þeim gullmolum sem hafa ratað hingað inn.
Ef ég man rétt varst þú að klára BA-verkefnið á þessum tíma. Þetta var tíminn þar sem Sigga og Vaka skiptust á að sofna í sófanum hjá Andra, Andri keypti þriggja lítra rauðvínsdúnk og drakk hann í prófunum og Vaka klæddist ljótubuxunum sínum. Ég legg til að rotturnar fari nú að hittast mjööööög fljótlega, sérstaklega þar sem Vaka er á landinu, og við rifjum upp "speþial people's club"
Það fengu nú ekki allir að vera með í þeim klúbbi og nú eru flestir meðlimirnir gengnir all kyrfilega út, þannig að ég held að sá klúbbur sé dauður. Tölum um eitthvað annað.
Skrifa ummæli