þriðjudagur, apríl 10, 2007

13th European Skeptics Congress 2007

Hélt kannski að rotturnar hefðu áhuga á þessu. Hinir rammkaþólsku írar eru gestgjafar ráðstefnu efasemdarmanna. Skemmtilega kaldhæðið. Held að þetta gæti orðið hreint ágætis afsökun fyrir hópferð til Írlands, ég skal vera fararstjóri!

Engin ummæli: