þriðjudagur, júlí 18, 2006

Áhugaverð síða

Erowid: Documenting the Complex Relationship Between Humans & Psychoactives.

1 ummæli:

Árni Gunnar sagði...

Ég er sérstaklega hrifinn af síðunni um drauma. Þar hafa þau safnað saman misómerkilegum frösum sem einhver meint gáfumenni hafa sagt.
Minnir óneitanlega á Kirsten Dunst í myndinni Eternal sunshine of the Spotless Mind sem kunni endalausa frasa en hafði ekki hugmynd um hvað þeir þýða.
Í þessu tilviki eru frasarnir ekki einu sinni í samræmi hver við annan. Það virðist vera nóg að einhver frægur hafi sagt eitthvað um drauma.