föstudagur, júlí 14, 2006

Morrissey

Í ljósi þess að Morrissey kemur til landsins (jey!) lýsi ég eftir rottum og öðru fólki til að koma með mér á tónleikana hans.

5 ummæli:

Sigga sagði...

Við Klandri mætum pottþétt!! hehe hvenær eru tónleikar?? Vona að hann spili Fattí fyrir mig :)

Sigga sagði...

Töff mar! Reikna nú með að við klandri komum :) Eins gott að hann spili lagið okkar!!! hehehe

Sigga sagði...

hey!!! Kom villumelding áðan!! internetið e-ð að stríða mér... gæti verið að þetta séu endalok internetsins??????

Heiða María sagði...

Held að þeir séu í ágúst. Miðasala byrjar á morgun held ég, líklega á midi.is. Best að vera fljótur að redda sér miðum.

Asdis sagði...

Ég nældi mér í miða og fer á Morrissey, stolt af því að vera Smiths-nörd.