mánudagur, júlí 24, 2006

Kostakaup

Ég var rétt í þessu að festa kaup á notuðu 21 gíra Wheeler fjallahjóli á 10.000 kall. Svo hjólaði ég á því frá Breiðholti og alla leið heim lengst upp í Grafarvog. Dugleg.

2 ummæli:

jhaukur (kjwise) sagði...

Mundu svo að láta hjólið í herslu, það er lykilatriði til þess að það sé gott. Hjól verður vanalega betra eftir herslu heldur en þegar það var nýtt.

Heiða María sagði...

Hmmm, veit nú ekki einu sinni hvað það er. Viltu kannski útskýra?