sunnudagur, ágúst 14, 2005

Bætti við nokkrum sálfræðibloggurum

Sissú, Kári og Helgi Þór Harðar komin inn á blogglista kjallararottna. Ef þið vitið um fleiri megið þið láta mig vita og ég bæti þeim við.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Er hægt að fá nýtt aðgangsorð? Ég er svo löngu búin að týna/gleyma mínu :/ Er samt ekkert góður bloggari hvorteðer... En væri gaman að geta sagt góða brandara stundum :) hehehehe
Sigga

Heiða María sagði...

Sendi þér nýtt, tékkaðu á póstinum þínum.