Ég ákvað að gerast dómari í þessu prófi þar sem tölva hafði samið nokkur ljóð en mennsk skáld samið hin. Ég átti að greina á milli þeirra sem tölvan samdi og hinna sem skáldin sömdu.
Ég var með 8 villur og 20 rétta dóma.
3 fals pos og 5 fals neg.
Það sem mig langar að vita núna er: hvert er viðmiðið? Hvenær telst tölvan hafa staðist prófið?
1 ummæli:
Líklega ef það er 50/50 líkur eða meira, tölvunni í vil.
Skrifa ummæli