sunnudagur, ágúst 14, 2005

Howl's Moving Castle

Úúú, ný mynd eftir Hayao Miyazaki sem gerði Spirited Away og Princess Mononoke. Þeir sem hafa ekki séð þær, skamm skamm! Beint út á leigu með ykkur. Spirited Away er bara ein allra besta mynd sem ég hef séð. Ekki láta fæla ykkur frá að myndirnar séu teiknaðar, þær eru sko alls engar barnamyndir.

Engin ummæli: