föstudagur, ágúst 12, 2005

Konur, karlar og vefurinn

Konur og karlar hafa ekki sama smekk á vefsíðum. Þetta kemur fáum á óvart. Það sem er e.t.v. leiðinlegra er að vefsíður langflestra háskóla eru með karlmannasniði. Virðist samt ekki fæla konur frá háskólunum hér :) Um þetta má lesa meira hér.

Engin ummæli: