föstudagur, nóvember 04, 2005

Ég ætti að vera satanisti!

You scored as Satanism. Your beliefs most closely resemble those of Satanism! Before you scream, do a bit of research on it. To be a Satanist, you don't actually have to believe in Satan. Satanism generally focuses upon the spiritual advancement of the self, rather than upon submission to a deity or a set of moral codes. Do some research if you immediately think of the satanic cult stereotype. Your beliefs may also resemble those of earth-based religions such as paganism.

Satanism

71%

atheism

67%

Paganism

67%

agnosticism

67%

Buddhism

54%

Judaism

46%

Islam

42%

Christianity

21%

Hinduism

8%

Which religion is the right one for you? (new version)
created with QuizFarm.com

5 ummæli:

baldur sagði...

Ég var nú ekki nema 42% satanisti, en 100 trúleysingi.

Ýmir sagði...

Þar fór kenningin um að þetta væri Satanist recruitment tool.

Annars var prófið svo langt að ég nennti ekki að taka það.

Vaka sagði...

Mér er alls óljóst af hverju ég tók próf til að komast að því að ég er, eins og ég vissi, trúleysingi...

baldur sagði...

Ég var nú aðalega að reyna að komast að því hvort ég væri satanisti eins og heiða. Skilgreiningin á Satanisma er allt í einu á huldu.

Lilja sagði...

Ég komst að því að ég væri fylgjandi heiðingjatrú (paganism) og að einhverju leiti einnig indíánatrú. Mér fannst það mjög fyndið.