miðvikudagur, nóvember 02, 2005

Tilvitnun dagsins

...þegar amrískur vinur minn, einn af mestu sýklafræðíngum heims, bauð mér að hleypa lausri pest sem gæti strádrepið mannkynið á hálfum mánuði þá ypti ég öxlum, einog ég geri framaní yður, og svaraði, nei það er skemmtilegra að láta það deya út smátt og smátt á kókaíni, sýfilis og psykoanalysis.

(Halldór Laxness, Vefarinn mikli frá Kasmír)

3 ummæli:

Sigga sagði...

Það er svo gott að þú sért komin aftur á kreik Heiða mín :)
Tilvitnuin fín líka :)hehe Var reyndar að spá að mig langar að fá að stjórna nýjum lið á síðunni, Mongólíti mánaðarins (svona svipað og starfsmaður mánaðarins, bara öðruvísi...)Er hægt að kenna mér það???

Borgþór sagði...

Ég held að það sé bara verða kominn tími á að stækka og betrumbæta síðuna..
Væri ekkert vitlaust að fara eftir fyrirmyndum pólitískuvefritanna..
Af hverju geta sálfræðinemar ekki haldið uppi töff síðu um allskonar málefni..

Heiða María sagði...

Líst vel á mongólíta mánaðarins. Sting hér með upp á Bogga sem kandídat, allavega miðað við myndina af honum hér í kommentakerfinu þessa stundina.

Hvar viltu setja þennan mongólíta mánaðarins, Sigga? Til hliðar við aðalgreinarnar?

Boggi: Hvernig gætirðu hugsað þér að betrumbæta síðuna?