föstudagur, nóvember 18, 2005

Heimurinn getur ekki án okkar verið

Friðargæsluliðarnir okkar í Afganistan voru sendir heim vegna aukinnar spennu á svæðinu! Hvað gagn er í friðargæsluliðum ef þeir þurfa að fara í burtu um leið og hitnar aðeins í kolunum?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Friðargæsluliðarnir okkar eru að vinna á flugvellinum. Auk þess er hættan beint gegn vestrænu fólki, þ.e hryðjuverkamenn, og ég sé ekki hvern þeir ættu að verja nema sjálfa sig gegn þeim.

baldur sagði...

Af hverju voru þeir þá að fara þangað til að byrja með?