miðvikudagur, nóvember 16, 2005

Heiða mælir með...

The Decemberists er hljómsveit sem ég hef ekki heyrt um áður en er víst voða vinsæl víða um heim. Hún á það líka skilið, þetta er sniðug tónlist. Svona eins og blanda af Belle & Sebastian og söngvaranum í Placebo.

1 ummæli:

Guðfinna alda sagði...

Tékka á þeim :-)