föstudagur, nóvember 11, 2005

Fyrsti mongólíti mánaðarins

Ætli það sé ekki best að ég byrji bara. Þið verðið samt sjálf að skrifa mongið um mig, ég get ekkert gert það sjálf. Það eina sem ég get sjálf er að líta asnalega út.

6 ummæli:

Sigga sagði...

Hmmm yfirleitt tel ég að mongolíti mánaðarins þyrfti að hafa gert e-ð sérstaklega mongó þann mánuðinn, t.d. sofa hjá bóndanum eða drepast heima hjá Gabríelu...
Það mongólítalegasta sem ég hef séð þig gera er að sulla rauðvíni... og það er ekkert nýtt!!! hahaha.
Ok jú fékkst nokkur stig þegar þú varst að "laga" myndina (rétt eftir að þú byrjaðir að sulla rauðvíni).
Nú væri við hæfi að þú segðir okkur imba sögur af þér :)

Vaka sagði...

Alveg út úr karakter ætla ég að vera með smá pólutískan rétttrúnað: Má þetta ekki heita eitthvað annað en mongólíti mánaðarins? Væri vinur álfsins eða eitthvað í þá áttina ekki alveg nógu lýsandi?

Sigga sagði...

Vááá jú hér með er þetta orðið að Besti vinur álfsins. Er kannski penna þar sem við þekkjum ekki alla sem álpast inn á þessa síðu og líklegt að einhverjir taki þessu verr en við meinum það... Gaman að fá svona komment frá Vöku :)

Vaka sagði...

...ég reyni ;)

Andri Fannar sagði...

maður fær ekki að vera vinur álfsins fyrir að vera með ljóta mynd eða sulla rauðvíni. Það þarf að vera töluvert alvarlegra en það.

Heiða María sagði...

Fine! Hver ætlar þá að fá þetta heiðu(rs)sæti?