fimmtudagur, ágúst 04, 2005

Heiða kennari

Þá er það ákveðið. Ég mun kenna einum hópi í sálfræði 103 í MH núna í haust. Kennslan hefst mánudaginn 22. ágúst.

7 ummæli:

Sandra sagði...

Velkomin í hópinn, til lukku með starfið og gangi þér vel;-)

Nafnlaus sagði...

cool! Tilhamingju, vona að þú verðir jafn yyyyndisleg og Þórarinn Viðar Hjaltason!!!

andri sagði...

Ég er að fara að kenna í HR....ha ha ha....þú verður með bólugrafna áhugalausa unglinga, en ég með drottningar sem eiga ríka pabba.

Heiða María sagði...

Takk fyrir að samgleðjast mér, sérstaklega þú Andri minn :Þ Hvað ertu annars að fara að kenna? Er það aðstoðarkennsla í tölfræði og aðferðafræði?

Nafnlaus sagði...

það eru rannsóknir og e-r kennsla...veit ekki hvað

Nafnlaus sagði...

til hamingju Heiða mín, frábært hjá þér. Ég veit ekki hvort er eftirsóknaverðara að vera með bólugrafna unglinga sem finnst þú vera nokkuð cool og jafnvel einhverjir sem finnst þú vera heit. EÐA! vera með drottningar sem eiga ríka pabba sem þola ekki að ,,kennarinn" þeirra er alltaf að reyna við þær með einhverjum ömurlegum pikkuplínum... ,,á ég að koma þér í Lordosis"....hehe

Nafnlaus sagði...

Til hamingju bæði tvö!
Heiða verður klárlega föst í rúnkminni allflestra kynþroska drengja í Hlíðunum. Andra verður á árshátið HR, hlaupandi sauðdrukkinn, með sígarettuna í munnvikinu í brúna jakkanum á eftir drottningunum...
ekki ósvipaður Blöndalnum á árshátíð Animu´04

KSH