Nú er ég til tilbreytingar ánægt með Samband ungra sjálfstæðismanna, en það hefur gefið frá sér yfirlýsingu þess efnis að samkynhneigðir skuli njóta sama réttar og gagnkynhneigðir í hvívetna, svo sem að mega fara í tæknifrjóvgun og ættleiða börn.
Já, aldrei þessu vant þá heyrir maður eitthvað af viti frá sjálfstæðismönnum en það hlaut náttúrulega að vera að það kæmi frá unga liðinu. En mér finnst samt svolítil skítalykt vera af málinu. Hefði þeim t.d. dottið þetta í hug ef Árni félagsmálaráðherra hefði ekki talað um þetta á Gay Pride?
3 ummæli:
Já, aldrei þessu vant þá heyrir maður eitthvað af viti frá sjálfstæðismönnum en það hlaut náttúrulega að vera að það kæmi frá unga liðinu. En mér finnst samt svolítil skítalykt vera af málinu. Hefði þeim t.d. dottið þetta í hug ef Árni félagsmálaráðherra hefði ekki talað um þetta á Gay Pride?
Ja svei mér - Gay Republicans á Íslandi
Skrifa ummæli