miðvikudagur, ágúst 10, 2005

Heiða mælir með...

Nick Drake - Pink Moon. Er í raun enn að uppgötva þessa plötu. Platan var aftur á móti gerð fyrir nær 25 árum síðan, en eftir að Drake gerði hana dó hann úr of stórum skammti af þunglyndislyfjum. Mjög tragískt, mjög góð plata.

Engin ummæli: