miðvikudagur, júlí 19, 2006

Óheppilegar vefslóðir

Hérna er einhver snillingur búinn að taka saman 10 óheppilegustu vefslóðirnar sem finna má á internetinu. Ég er hrifnastur af therapist finder og mole station native nursery.

Engin ummæli: