fimmtudagur, september 22, 2005

Gúgg-úú

Jæja mín fyrsta færsla sem rotta.. held ég megi loksins kalla mig rottu þar sem ég er með löggiltan tíma niðrí kjallara núna.. sem fer yfirleitt í það að ræða fimmaura brandara, brund og margt sem ekki er við hæfi hér.... En ég tek áskorun Andra!! og klukka út úr mér 5 staðreyndum um sjálfan mig! ætla samt ekki að gerast svo kræfur að koma þessu á annað fólk!

  1. Ég get ekki haldið á gogg, bjór og talað allt saman í einu, það endar illa
  2. Ég er hættur að taka í vörina nema þegar ég er fullur, er við tölvuna mína eða þegar ég er nýbúinn að borða...
  3. Ég er aðdáandi Þórs Jakobs númer eitt og horfi alltaf á veðurfréttir í þeirri von um að kallinn birtist!
  4. Ég hef mætt á 25 þjóðhátíðir í röð
  5. Ég á Lada Samara árgerð '94 sem er tryllitæki
Jæja.. pís át

5 ummæli:

Heiða María sagði...

Hver er eiginlega þessi kall númer 3? Eða var það 4?

Borgþór sagði...

Veistu ekki hver Þór Jakobs er???
ÖSSSSSS

þú verður bara fylgjast með veðrinu næstu daga

andri sagði...

Boggi, ég man ekki að það hafi verið líflegar umræður um brund í kjallaranum. Varstu að tala við Jóa

Borgþór sagði...

Þú missir bara af Öllu... stelpunni þá

Vaka sagði...

Þú ert reyndar ekki eins slæmur og Lilja. Henni tókst einu sinni að hella yfir mig bjór x3 sama kvöldið -geri aðrir betur! ;)