föstudagur, september 23, 2005

Richard Dawkins að koma til landsins!

Alheimsráðstefna guðleysingja í fyrsta sinn á Íslandi. Þar mun Dawkins tala, meðal annarra. Sjá hér.

3 ummæli:

Andri Fannar sagði...

minnir þetta ekkert á söfnuðinn hans Comtes?

Jón Grétar sagði...

Helvítis djöfull!! Ég fastur á rammkaþólska Írlandi meðan Dawkins spjallar við íslensku vitleysingana!

Ýmir sagði...

Þakka ábendinguna - það væru afglöp að missa af þessu (Dawkins, að minnsta kosti).

Jón Grétar, það er nokkuð ljóst að þú ert afglapi :)