mánudagur, júlí 17, 2006

Barnagælur

Ég er mikið skáld, ef þið skylduð nú ekki vita það. Guðný vinkona mín er kasólétt og er komin nokkuð yfir settan dag. Ég orti vísu:
Bólar ei á barninu,
bumban enn þó stækkar fljótt.
Skynsamlegt væri hjá skarninu
að drulla sér út, og það skjótt!

Engin ummæli: