miðvikudagur, apríl 25, 2007

Í nafni trúarinnar

Hvernig haldið þið að lífið væri ef allir höguðu sér eins fáránlega og mennirnir í þessari frétt?

Ég yrði brjáluð að þurfa að sitja aftast í strætó, bara út af einhverri trúarskoðun. Síðan segir fólk að það sé komin 21. öldin!

Það er greinilegt að sumir búa ennþá á miðöldum.

Engin ummæli: