Sælar dúllurnar mínar,
fyrst það brostinn landflótti í liðið fannst okkur Siggu tilvalið að reyna nú að hittast aðeins áður en Rotturnar halda á brott. Því ætlum við að stinga upp á því að halda sameinaðan Lordosis/Pelvic Thrusting fund á Café Victor fimmtudaginn 2. ágúst. Endilega látið vita ef þið komist þann dag og látið fagnaðarerindið berast til þeirra sem ættu að heyra um það.