mánudagur, júlí 30, 2007

Landflótti

Sælar dúllurnar mínar,

fyrst það brostinn landflótti í liðið fannst okkur Siggu tilvalið að reyna nú að hittast aðeins áður en Rotturnar halda á brott. Því ætlum við að stinga upp á því að halda sameinaðan Lordosis/Pelvic Thrusting fund á Café Victor fimmtudaginn 2. ágúst. Endilega látið vita ef þið komist þann dag og látið fagnaðarerindið berast til þeirra sem ættu að heyra um það.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hæhæ. Þetta gæti breyst aðeins. Það er möguleiki að þetta færist yfir til mín í Furugrundina, og að einhverjir fleiri en rottur fái aðgang. Þessi fimmtudagur er nefnilega besti tíminn til að kveðja vini mína, hvort sem þeir eru rottur eður ei. Þetta yrði þá samskotsgill (e. pot-luck party, s. knytkalas) þar sem allir koma með eitthvað að narta.

Heiða María