miðvikudagur, maí 18, 2005

Streituskalinn

Ég tók þetta af PhD-comics. Ég er núna kringum 7, eitthvað svoleiðis. Býst við að fara upp skalann þegar líður á nóttina (þarf að skila uppkasti til Árna á morgun, hehe). Hvar eruð þið?

1 Enlightenment, post-orgasmic snoozing
2 Extremely chilled, sleepy cuddles
3 Nicely drunk
4 Relaxed
5 Just cruising, pretty calm
6 Slightly worrying about things, pretty normal life state
7 Stressing about things, voicing those stresses to others
7.5 Quite stressed, poor sleep, clenched door,
8 Physical symptoms begin
8.5 Nausea, stress is now so bad that you are unable to take action to address it
9 Feelings of terror, bad physical symptoms
9.5 Extreme stress, panic attacks, heart palpitations, hyperventilation
10 Catatonic, uncontrollable crying, foetal position under the bed covers

3 ummæli:

Heiða María sagði...

Komin upp í svona 8,0-8,5 :-) Samt pínu skrýtið að líkamlegu einkennin koma löngu áður en mér fer að finnast stressið óbærilegt svona cooooooognitively.

Asdis sagði...

Mwahahaha mér finnst mjög fyndið að hafa svona stressskala við hliðina á sér, líta á hann við og við og segja við sjálfan sig: Tjah, já ætli ég sé ekki orðin svona 8,5 núna! Maður ætti að prenta þetta út bara til að eiga í vasanum, svona til að geta rétt þeim stressuðu manneskjum sem maður hittir dags daglega.

Heiða María sagði...

Amms, örugglega margir sem gera sér ekki grein fyrir stressinu. Ég held oft að ég sé eitthvað veik, t.d., þegar ég er í raun bara með í maganum af einhverju streituvaldandi.