sunnudagur, maí 01, 2005

Samsæriskenningar

http://groups.msn.com/psychbusters/psychiatry.msnw

Ég held að þeir sem standi að þessari síðu séu annaðhvort haldnir ofsóknaræði og þurfa því að fá lyfjaskammtinn sinn, eða þá að einhver hafi virkilega slæman húmor.

1 ummæli:

Heiða María sagði...

Bíddu, misskildi ég eða var gaurinn í alvöru að halda því fram að geðlæknar og sálfræðingar stæðu á bak við þjóðarmorð og annað ógeð?