sunnudagur, maí 08, 2005

Tindersticks

Ég er loksins að venjast þessari hljómsveit því tónlistin þeirra er ekki auðmeltanleg. Góð í maga samt svona eftir á. Mæli með Curtains disknum þeirra, til að mynda. Andri, þú ættir að fíla þetta, tékkaðu á þessu ef þú hefur ekki gert það nú þegar.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er mikill aðdáandi Tindersticks :) Kv.
Guðfinna Alda

Heiða María sagði...

Jamms, þú ert svo þróuð í þessu öllu, Guðfinna :) Vá, hvað lífið væri leiðinlegt ef ekki væri til nein tónlist.