föstudagur, maí 20, 2005

Synjað um ættleiðingu vegna ofþyngdar

Hafið þið kynnt ykkur þetta mál? Djöfull er ég reið yfir þessu! Mér finnst þetta hreint og klárt mannréttindabrot. Þessi kona er örugglega langtum hæfari til að ala upp barn heldur en margir foreldrar sem enginn skiptir sér af. Og er barnið ekki betur kominn hjá þessari konu en á einhverju bévítans ómagaheimili í Kína?!? Mér er spurn...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég var einmitt að tjá mig um þetta mál..Ég á ekki til orð sko :(