laugardagur, maí 07, 2005

Heiðan búin í prófum

For forever and ever and ever.

Notaði daginn í að slæpast á kaffihúsum borgarinnar, kaupa þrenn pör af eyrnalokkum og sofa. Nú ætla ég að manna mig upp í að hefja skriftir á BA-ritgerð af fullri alvöru.

3 ummæli:

Andri Fannar sagði...

Til hamingju með það Heiða!

:)

Lilja sagði...

Keyptirðu sem sagt ekki kjólinn?? Til hamingju með að vera búin í prófum, gangi þér vel með BA-ritgerðina (þér líka, Andri) :) Bráðum Spánarfarinn

Heiða María sagði...

Þessi blái var seldur :-( Finn mér bara einhvern annan kjól.