föstudagur, maí 20, 2005

Ritgerðin

Ljóð eftir Heiðu Maríu og Jóa massa tölvugúru, sungið við lagið "Í skólanum er skemmtilegt að vera".

Ritgerðin,
ó ritgerðin.
Gaman er hana að skrifa.
Að sitj' á rassinum, stynja hátt,
stumr' yfir tölvunni alla nátt.
Samt manni finnst,
samt manni finnst
manni ekkert áfram miða.

[Þetta var nú svona hálfrím þarna í endann, reyndar.]

Engin ummæli: