föstudagur, maí 06, 2005

ATH ATH Nýtt sálfræðiblogg!

Búið er að stofna nýja sálfræðibloggsíðu (og ótrúlegt en satt stend ég sjálf ekki fyrir henni). Ég er búin að skrá mig á hana, og í raun ykkur líka, kæru kjallararottur, hehe. Veit ekki hvort Anima tekur þá skráningu gilda. En allavega, allir 2. árs sálfræðinemar og upp úr, drífið ykkur að skrá ykkur á salnem.blogspot.com.

1 ummæli:

Andri Fannar sagði...

Erum við ekki pínu lame að skrá okkur á sálfræðibloggið þar sem við erum að klára ... hmm ...eða sum okkar ....